Til baka
HAp+ Jarðarberja & rabbarbari 39gr
Molarnir örva munnvatnsframleiðslu tuttugufalt og eru þrisvar sinnum virkari en að tyggja tyggigúmmí.
Sykurlausir, kalkbættir, hitaeiningasnauðir og tannvænir.
799 kr.
- HAp+ er ferskur, sykurlaus og bragðgóður moli með kalki
- HAp+ örvar óörvað munnvatn tuttugufalt
- HAp+ er þrisvar sinnum virkara en að tyggja tyggjó
- HAp+ vinnur gegn sjóveiki, bílveiki, flugveiki og einstaka morgunógleði og ógleði vegna inntöku lyfja
- Litar- og bragðefnin eru öll náttúruleg í HAp+ molunum
- Allar braðtegundir hafa sömu virkni og viðhalda heilbrigði tanna með öflugu munnvantnsflæði
- HAp+ er klínískt prófað og vísindalega sannað að viðhalda heilbrigði tanna með öflugu munnvatnsflæði
- Einstaklingar með munnþurrk eru hvattir til þess að fá sér mola fyrir máltíð til að mýkja munnholið
- HAp+ hentar fimm ára og eldri, sykursjúkum, barnshafandi konum og einstaklingum með háan blóðþrýsting
- Við hvetjum til umræðu um HAp+ og mikilvægi munnvatns á heilbrigði tanna og munns við tannlækninn eða hafa samband við [email protected] ef spurningar vakna
- TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ HAp+








