Til baka
Essie Express Naglalakk Sk8 With Destiny 430
Kremkenndur ljós fjólublár með bláum undirtón. expressie er ný kynslóð naglalakka svokölluð ‘quick dry’ naglalökk! Lökkin þorna á innan við mínútu og þau eru með skáskornum bursta sem einfaldar ásetningu hvort sem þú notar vinstri eða hægri hönd þegar þú lakkar. Hreinsið alltaf neglurnar með naglalakkahreinsi áður en þið notið expressie.
1.979 kr.








