Til baka

Trace Minerals Magnesium Glycinate Duft Orange 180gr

Magnesíum spilar einnig lykilhlutverk í taugaleiðni, vöðvasamdrætti, myndun beina og tanna, efnaskiptum, orkumyndun og heilbrigði hjarta og æðakerfis. Rannsóknir hafa þó sýnt að 70% fólks innbyrði ekki ráðlagðan dagsskammt (RDS) af magnesíum.

4.588 kr.

4.588 kr.

vnr: 56001060

Magnesíum duft:

  • Magnesíum (glýsínat)
  • Appelsínubragð
  • 60 skammtar
  • Sykurlaust
  • Glútenlaust
  • Vegan

Magnesíum glýsínat duft er aðgengilegt form magnesíums sem gagnast beinum, taugum og meltingarvegi og er mjög gott fyrir magann.† Það er þekkt fyrir að styðja við gæði svefns og stuðla að heilbrigðu, náttúrulegu svefnmynstri og REM hringrásum.† Magnesíum glýsínat er talið geta bætt gæði svefns og dregið úr syfju og þreytu yfir daginn

Fyrir hverja:

  • Þá sem eru undir miklu álagi og streitu og þurfa ró og slökun
  • Alla sem sofa illa

Ein teskeið á dag í vatnsglas með heitu eða köldu vatni.

Innihald í einum skammti:
Magnesíum Glýsínat 120 mg
ConcenTrace® 50 mg

Engir þekktir ofnæmisvaldar.

Athugið: Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.