Til baka
Sanohra Flug Eyrnatappar fullorðnir 1 par
Sanohra flug tapparnir minnka verki vegna þrýstings sem á það til að myndast í eyrum í flugtaki og lendingu.
2.906 kr.
Vara væntanleg
Fyrir bestan árangur eru tapparnir settir í eyru rétt fyrir flugtak og 45 mínútum fyrir lendingu eða þegar flugstjóri tilkynnir um lækkun á flugi. Til þess að eyrnatapparnir leggist rétt í eyrnagöng er mikilvægt að eyra sé lyft léttilega upp á meðan tappinn er settur í
Hágæða plast án sílíkon og latex








