Better You Magnesíum Sleep Kids Baðflögur 750gr
2.146 kr.
2.146 kr.
Better You hefur tekið höndum saman við ævintýrið Roald Dahl Story til að færa börnum einstakt úrval af vítamín- og steinefna blöndum.
Magnesíum formúlan inniheldur sérvalin innihaldsefni sem hafa róandi áhrif á líkamann og hjálpa barninu að slaka á fyrir svefninn.
Roald Dahl magnesíum baðflögurnar er blanda af magnesíum klóríð og lavender ásamt poppandi eiginleikum sem gerir baðið enn skemmtilegra fyrir börnin.
Magnesíum stuðlar að:
- viðhaldi eðlilegra beina
- viðhaldi eðlilegra tanna
- eðlilegri vöðvastarfsemi
- eðlilegri prótínmyndun
- eðlilegri starfsemi taugakerfisins
- eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
- því að draga úr þreytu og lúa
Magnesíum flögur leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Upptaka magnesíum í gegnum húðina er einstaklega áhrifarík en magnesíum flögurnar frá Better You 100% náttúrulegar Zechstein magnesíum klóríð flögur sem er hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá.
Mælst er til þess að fara í magnesíum bað/fótabað 2 – 3 sinnum í viku.
Forðast skal snertingu við augu og erta húð.
Fótabað: Blandið um 150 gr. í hentugt fat, bala eða í baðið og setjið fætur í 20 mínútur eða lengur eftir þörfum. Fótabað er sérlega hentugt fyrir þreytta litla fætur eftir annasama daga.
Bað: Blandið um 250 gr. flögum í baðkarið og liggið í 20 himneskar mínútur eða lengur eftir þörfum.
Ekki skal nota meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Tengdar vörur

Swanson Magnesíum og Kalk plús D3 & K2 90 hylki
Swanson Albion Chelated Magnesium & Calc... Verð: 4.999 kr.%22%20transform%3D%22translate(.6%20.6)%20scale(1.17188)%22%20fill-opacity%3D%22.5%22%3E%3Cpath%20fill%3D%22%238e96b6%22%20d%3D%22M99%2031.5l50-1%204%20222-50%201z%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%2394abff%22%20cx%3D%22123%22%20cy%3D%2269%22%20rx%3D%2234%22%20ry%3D%2236%22%2F%3E%3Cpath%20fill%3D%22%23fff%22%20d%3D%22M274.3%20256.4l-105-1.8%204.4-255%20105%201.8z%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23fff%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(2.64854%20252.90747%20-43.19568%20.45236%2032.3%20133.3)%22%2F%3E%3Cpath%20fill%3D%22%23d1cdc7%22%20d%3D%22M79.6%20268.8l-3.1-178%2092-1.6%203%20178z%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%2346a9d0%22%20cx%3D%22122%22%20cy%3D%2270%22%20rx%3D%2216%22%20ry%3D%2218%22%2F%3E%3C%2Fg%3E%3C%2Fsvg%3E)
Hansal Kalsíum og magnesíum + D3 freyðitöflur
Bragðgott vítamín í freyðitölfuformi. Verð: 480 kr.%22%20transform%3D%22translate(.6%20.6)%20scale(1.17188)%22%20fill-opacity%3D%22.5%22%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%2395293e%22%20cx%3D%22125%22%20cy%3D%22140%22%20rx%3D%2250%22%20ry%3D%2279%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%2316352f%22%20cx%3D%22126%22%20cy%3D%2276%22%20rx%3D%2253%22%20ry%3D%2249%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23bb502d%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(1.25284%20-31.161%2026.1772%201.05246%20126.7%20163.2)%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%2300a067%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22rotate(-2.2%202373.4%20-5877.4)%20scale(40.16274%20255)%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23009f67%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(-8.89937%20254.84466%20-60.71989%20-2.12039%208.2%2084.7)%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%235a6d6a%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(-23.37737%20-2.55674%206.46846%20-59.14379%20169.4%20163.4)%22%2F%3E%3C%2Fg%3E%3C%2Fsvg%3E)
Terra Nova Calcium Magnesium Complex 50 hylki
Vinnur gegn beinþynningu. Kemur í veg fyrir ... Verð: 2.144 kr.%22%20transform%3D%22translate(.6%20.6)%20scale(1.17188)%22%20fill-opacity%3D%22.5%22%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%2360591e%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(-.72102%20-143.81798%2053.822%20-.26983%20124.5%20148.8)%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23fff%22%20cx%3D%22226%22%20cy%3D%2278%22%20rx%3D%2242%22%20ry%3D%22255%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23fff%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(10.37384%20-254.7889%2038.9921%201.58758%2021.2%20129.2)%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23424957%22%20cx%3D%22124%22%20cy%3D%2256%22%20rx%3D%2254%22%20ry%3D%2233%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23e4ca79%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(3.47235%20-38.90689%2073.41782%206.55237%20123.7%20141.2)%22%2F%3E%3Cellipse%20fill%3D%22%23fff%22%20rx%3D%221%22%20ry%3D%221%22%20transform%3D%22matrix(47.83284%20.66792%20-3.56036%20254.97515%20253.6%20108.6)%22%2F%3E%3C%2Fg%3E%3C%2Fsvg%3E)
Guli Miðinn Magnesium Citrate 100 stk
Magnesíum er mikilvægt fyrir eðlilega líkams... Verð: 1.672 kr.








