Til baka

Erborian Yusa Cure Meðferðargel 25ml

YUSA CURE er 14 daga tveggja laga meðferðargel sem vinnur á áhrifaríkan hátt á dökkum blettum og á sama tíma hefur það styrkjandi áhrif á húðina þannig eftir meðferðina stendur húðin eftir sterkari, rakamettuð og með jafnan frískan húðlit.

6.385 kr.

vnr: 6AA20041

YUSA CURE er 14 daga meðferðagel hefur tvöfalda virkni. Annars vegar vinnur það við að jafna út og minnka sjáanlega dökka bletti „bæði með því að minnka ummál blettsins og lýsa hann upp“ Litablettir myndast gjarnan vegna áhrifa frá sól, hormónabreytinga, óhreininda, ertingar, öramyndunar eða sem aukaverkun af lyfjum.
Ofurkraftar Yuza sem er Suður Kóreskur sítrúsávöxtur styrkir á sama tíma húðina og verndar þannig eftir meðferðina stendur húðin eftir sterk, rakamettuð og með jafnan húðlit. Húðin verður betur í stakk búin að takast á við ytri og innri áreiti þannig húðblettir myndast síður. Mælt er með að viðhalda árangrinum með því að nota YUSA SORBET í framhaldi.

Takið spaðann úr kassanum og brjótið spaðann saman eftir línunum þannig að hann verði í skeiðarformi. Notaðu síðan spaðann til að blanda formúlunum vandlega saman í um það bil 10 sekúndur. Varan er tilbúin til notkunar þegar áferðin er orðin kremkennd og með fölgulan lit.

: AQUA/WATER – CITRUS JUNOS FRUIT WATER – GLYCERIN – SQUALANE – NIACINAMIDE – PROPANEDIOL – PENTYLENE GLYCOL – CETEARYL ALCOHOL – OCTYLDODECANOL – PEG-40 STEARATE – PEG-100 STEARATE – CITRUS JUNOS FRUIT EXTRACT – HEXYLRESORCINOL – CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE – CITRUS JUNOS FRUIT OIL – LACTOBACILLUS FERMENT – PANCRATIUM MARITIMUM EXTRACT – COPTIS JAPONICA ROOT EXTRACT – GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL – SODIUM HYALURONATE – GLYCERYL STEARATE – SILICA – BUTYLENE GLYCOL – ORYZA SATIVA BRAN WAX / ORYZA SATIVA (RICE) BRAN WAX – SODIUM POTASSIUM ALUMINUM SILICATE – ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER – ARGININE – 1,2-HEXANEDIOL – MICA – PPG-26-BUTETH-26 – ETHYLHEXYLGLYCERIN – POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-6 – C13-15 ALKANE – XANTHAN GUM – PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL – CITRIC ACID – t-BUTYL ALCOHOL – TOCOPHEROL – DENATONIUM BENZOATE – PARFUM/FRAGRANCE – LIMONENE – LINALOOL – CI 77891/TITANIUM DIOXID