Prevens Kvennklútar 10stk
365 kr.
Vara væntanleg
Hreinsiklútar fyrir konur. Klútarnir innihalda lífrænt Aloa Vera og mýkjandi Argan olíu en innihalda hvorki alkóhól né Paraben og trufla því ekki náttúrulegt PH-gildi svæðisins. Klútarnir gefa þér ferskleika tilfinningu sem endist allan daginn.
Prevens kvenklútar eru í litlum handhægum umbúðum og eru því tilvaldir í veskið. Einstaklega hentugir á ferðalögum og á stöðum þar sem erfitt er að komast í vatn.
100% niðurbrjótanlegir í náttúrunni
Prófaðir af kvensjúkdómalæknum
10 stykki í pakka, þægileg stærð sem passar í veski








